Valentínusardagurinn...

...kom og leið atvikalaust. Elsku Becca mín eyddi peningunum sínum í mömmu sína og stjúpa...við höfum að sið að skiptast á litlum gjöfum á þessum degi og hún alveg briljeraði...hún nefnilega gaf mér alveg yndislega inniskó, ljósbláa með mynd af Betty Boop!!! Alveg í stíl við ljósbláu Betty Boop dagbókina sem ég fékk í afmælisgjöf frá henni Smile Hún er pottþétt hún Becca!

Hjákonan mín sem býr beint fyrir ofan mig kom áðan með svínalundir handa mér, afgang af kvöldmatnum hjá henni...hún gerir það oft þegar hún eldar eitthvað sem mér finnst sérstaklega gott, hún er yndisleg...þá sá ég rautt umslag í bréfalúgunni, tek það upp og sé að það sé til Beccu frá pabba hennar!!! Hann hefur ekkert látið í sér heyra í bráðum 3 vikur, ekki einu sinni hringt í hana þótt svo ég hafi sagt honum að honum sé velkomið að gera það, svo kemur hann alla leið upp að hurð, og þá finnst mér nú kannski að hann hefði jafnvel getað bankað upp á og sagt hæ, bara svona stutt, en nei, hann laumar bara korti í bréfalúguna og læðist burt "like the friendly neighbourhood rapist hidden in the velvet darkness"!!! Og það líka degi of seint!

Andreas var fyndinn: "Fyrst að hann ætlaði að byrja að vinna aftur gæti maður nú haldið að hann hefði efni á frímerki!"

Ég er hetja, á morgun ætla ég að hringja í leigusala vinar míns og athuga hvort hann er með íbúðir í Stokkhólmi líka...ég er einu skrefi nær akvörðunninni um að rífa mig upp með rótum, já eða bara á rassgatinu Wink og taka áhættu...takk fyrir stuðninginn stelpur!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolla

Það er altaf gaman og spennandi að breyta til. Sniðugt hjá ykkur að skiftast á gjöfum á valentínusardaginn

Kolla, 15.2.2007 kl. 22:43

2 Smámynd: Birna Dúadóttir

Hey veistu hvað frímerki kostar kona,hálfan handlegg.Mér líst vel á að þú kíkir á þetta með Stokkhólm.Ég er enn heit fyrir Kanada,dont ask my why!!!Hefur kannski eitthvað með mína trúarlegu afstöðu.

Birna Dúadóttir, 15.2.2007 kl. 23:31

3 Smámynd: Birna Dúadóttir

Bolludagur bolludagurmmmmmmmmmmm

Birna Dúadóttir, 15.2.2007 kl. 23:39

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Þú ert langflottust snillinn minn  Ég veit að þetta kemur til með að ganga vel hjá ykkur, ef þið ákveðið að flytja !  Smá útskýring : ég veit fyrir víst að það hefur aldrei verið bara einn "bollu-dagur" á ári hjá Birnu ! Það er alltaf ein "bollu-vika" á ári hjá henni  Og það ættu sem flestir að taka það til fyrirmyndar !

Jónína Dúadóttir, 16.2.2007 kl. 07:41

5 Smámynd: Erna Evudóttir

Og við sem getum ekki keypt almennilegar bollur, verðum að baka þær ef vel á að vera!  Langar nefnilega ekki í bollur með rjóma og einhverju möndlusulli! Frekar tvær en ein vika held ég eftir að hún hætti að þurfa að læsa sig inni til að geta étið frá börnunum sínum

Erna Evudóttir, 16.2.2007 kl. 08:13

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ó þú duglega kona ! Ég er löngu hætt að baka, fer alltaf í "Fyrirmyndar-húsmóður-búninginn" minn bara á Öskudaginn. Þá þarf ég samt ekkert að baka að því að það er allt í þykjó á Öskudaginn  "Supermannarnir" fljúga ekki, "Bófarnir" ræna ekki, "Nornirnar" galdra ekki og "Fyrirmyndar-húsmóðirin" bakar ekki Það er ljótt að borða frá börnunum sínum, en mikið gat það nú samt verið gaman

Jónína Dúadóttir, 16.2.2007 kl. 09:17

7 Smámynd: Birna Dúadóttir

Mínar bestu stundir,börnin farin að sofa,ég búin að fela bollurnar allan daginn.Settist niður í eldhúsinu og hreinlega tróð í andlitið á mér.Eða fór í bakarí,börnin í skólanum,sótti mömmu og við keyrðum út fyrir bæinn og BOLLURmmmmmmmmmmmm

Birna Dúadóttir, 16.2.2007 kl. 10:02

8 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

MIg langar líka í bollur!!!  Crying 1 





Jóhanna Pálmadóttir, 16.2.2007 kl. 11:07

9 Smámynd: Birna Dúadóttir

Æst finn fyrir þér,komdu bara til mín,ég skal gefa þér

Birna Dúadóttir, 16.2.2007 kl. 11:25

10 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Og ég skal fara í bakarí og kaupa rjómabollur og senda þér svo uppskriftina  Skamm Ninna, ljótt að leggja fólk í einelti þó það eigi ekki heima í almennilegu Bollulandi

Jónína Dúadóttir, 16.2.2007 kl. 12:17

11 Smámynd: Birna Dúadóttir

Mér finnst nú endilega að við ættum að æfa okkur í einelti.á Jóku.Bara svona svo við þekkjum það ef við rekumst á það annars staðar.

Birna Dúadóttir, 16.2.2007 kl. 13:01

12 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Hahahahahahahaha.....

Jóhanna Pálmadóttir, 16.2.2007 kl. 13:14

13 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Já ég skil, maður er eiginlega skyldugur til að tileinka sér nútíma lifnaðarhætti

Jónína Dúadóttir, 16.2.2007 kl. 13:32

14 Smámynd: Birna Dúadóttir

Jamm Jóka líka býður uppá það,það er sko ekki okkur að kenna þó að hún sé sko eins og hún er sko.

Birna Dúadóttir, 16.2.2007 kl. 15:17

15 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Hey!!!

Jóhanna Pálmadóttir, 16.2.2007 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband