Það er ennþá svona rosalega frábært veður hérna úti...í dag var svo heitt að við fórum í vatnsstríð á lóðinni hans Einars, allir rennandi blautir nema ég...ég er svo virðuleg sko
Bjura og Helena komu með 2 af strákunum og alla hunda...meiriháttar að hitta þau eins og alltaf...grilluðum pylsur og höfðum það nice
Á morgun verður svo ferðinni heitið heim á leið aftur, á eftir að sakna þeirra hérna mikið, en það verður samt gott að koma heim til síns!
Nenni ekki að skrifa meira, er búin að vera með dúndrandi höfuðverk þrátt fyrir góðan dag og er rosalega sybbin...
Jóka over and out :)
Athugasemdir
Knúsaðu Einar og Jóhönnu og stelpurnar þínar frá mér virðulega frú
Jónína Dúadóttir, 30.6.2009 kl. 08:31
Skal gert
Jóhanna Pálmadóttir, 30.6.2009 kl. 15:45
Knús á þig sæta
Birna Dúadóttir, 30.6.2009 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.