"The law of the garbage truck"


One day I hopped in a taxi and we took off for the airport. We were
driving in the right lane when suddenly a black car jumped out of a
parking space right in front of us. My taxi driver slammed on his
brakes, skidded, and missed the other car by just inches! The driver of
the other car whipped his head around and started yelling at us. My taxi
driver just smiled and waved at the guy. And I mean he was really
friendly. So I asked, 'Why did you just do that? This guy almost ruined
your car and sent us to the hospital!' This is when my taxi driver
taught me what I now call, 'The Law of the Garbage Truck.'

He explained that many people are like garbage trucks. They run
around full of garbage, full of frustration, full of anger, and full of
disapointment. As their garbage piles up, they need a place to dump it
and sometimes they'll dump it on you. Don't take it personally.

Just smile, wave, wish them well, and move on. Don't take their
garbage and spread it to other people at work, at home, or on the
streets.

The bottom line is that successful people do not let garbage trucks
take over their day. Life's too short to wake up in the morning with
regrets, so...Love the people who treat you right. Pray for the ones who
don't.
Life is ten percent what you make it and ninety percent how you take
it!

Have a blessed, garbage-free day!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð saga... Mjög rétt

Gissur Örn (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 14:41

2 Smámynd: Birna Dúadóttir

Flottust

Birna Dúadóttir, 10.8.2008 kl. 16:36

3 Smámynd: Erna Evudóttir

Vá góður þessi, góð Jóka, hlýtur að hafa það frá mér að vera svona frábær en hvað heitir hann Arabinn sem söng reggaeblandaða arabíska tónlist, frá Alsír eða Marocko? Khaled eða eitthvað svoleiðis?

Erna Evudóttir, 10.8.2008 kl. 20:45

4 Smámynd: Erna Evudóttir

Found him

Erna Evudóttir, 10.8.2008 kl. 21:19

5 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Gód saga. Vil muna hana.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 10.8.2008 kl. 22:34

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Frábær frásögn

Jónína Dúadóttir, 10.8.2008 kl. 22:56

7 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Erna: Hann er líka kallaður Cheb Khaled, why? Og tónlistarstíllinn heitir Rai...Hann er frá Alsír en býr í Frakklandi...

Jóhanna Pálmadóttir, 11.8.2008 kl. 11:12

8 Smámynd: Erna Evudóttir

Vantar að hlusta á tónlistina hans, er voða hrifin af svona Jalla,Jalla músik

Erna Evudóttir, 12.8.2008 kl. 09:41

9 Smámynd: Birna Dúadóttir

Þið eruð Arabakellingar inn við beinið

Birna Dúadóttir, 12.8.2008 kl. 12:26

10 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jalla jalla Arabakellingarnar ykkarFinnst ykkur ekki Birna vera dónalega að kalla ykkur kellingar ?

Jónína Dúadóttir, 12.8.2008 kl. 13:30

11 Smámynd: Erna Evudóttir

Má minna Birnu á hversu vel það fer henni að vera með slæðu

Erna Evudóttir, 12.8.2008 kl. 17:39

12 Smámynd: Birna Dúadóttir

Ó já ég er alger arabakelling þegar ég tek mig til

Birna Dúadóttir, 13.8.2008 kl. 07:29

13 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 13.8.2008 kl. 07:56

14 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Er sko engin kelling takk!!!

Jóhanna Pálmadóttir, 13.8.2008 kl. 12:05

15 Smámynd: Erna Evudóttir

Setti inn myndir á mitt blogg, þar ert þú sko engin kelling, bara með snuð

Erna Evudóttir, 13.8.2008 kl. 19:43

16 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Arabakelling með snuð, sætt

Jónína Dúadóttir, 14.8.2008 kl. 07:51

17 Smámynd: Birna Dúadóttir

Birna Dúadóttir, 14.8.2008 kl. 11:59

18 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Hún mundi sjálfsagt lemja mig núna, ef við hefðum ekki flutt hana úr landi

Jónína Dúadóttir, 14.8.2008 kl. 12:19

19 Smámynd: Erna Evudóttir

Þið bara alltaf í útflutningnum Eruð þið að hafa eitthvað uppúr þessu?

Erna Evudóttir, 14.8.2008 kl. 23:04

20 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Nei nei, bar til að geta notað tískuorðið "útrás"

Jónína Dúadóttir, 14.8.2008 kl. 23:19

21 Smámynd: Birna Dúadóttir

Hvar ertu núna Araba-ekki-kelling

Birna Dúadóttir, 18.8.2008 kl. 07:29

22 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Hahahaha...þið eruð svo heppnar að ég er ekki heima á klakanum að þið trúið því ekki...hahaha

Jóhanna Pálmadóttir, 18.8.2008 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband