Ég var klukkuð af Gunnari og Birnu
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina
- Kirkjugarðar Akureyrar
- Útgerðarfélag Akureyrar
- Frystihúsið í Hrísey
- Aðallager Elko, Torsvik
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á
- Gone in 60 seconds
- Bram Stoker's Dracula
- American History X
- The Rock
Fjórir staðir sem ég hef búið á
- Akureyri
- Jönköping, Svíþjóð
- Huskvarna, Svíþjóð
- Norrahammar, Svíþjóð
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar
- Desperate Housewives
- House
- Grey's anatomy
- Pistvakt (Sænskur grínþáttur)
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum
- Stokkhólmur
- Helsinki
- Kaupmannahöfn
- Reykjavík
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg
Fernt sem ég held uppá matarkyns
- Siginn fiskur
- Íslenskir hamborgarar
- Djúpsteiktar pylsur með osti og öllu nema hráum
- Íslenskar kjötbollur.
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft
- Hvaða bók sem er eftir Dean Koontz
- Vetrarborgin
- Húsið á heimsenda
- Bækurnar um Sherlock Holmes
Fjórir bloggarar sem ég klukka
- Jónína Dúadóttir
- Erna Evudóttir
- Sólveig Kristín Gunnarsdóttir
- Jens Hjelm
Athugasemdir
Þú ert ekki löt núna skömmin mín
Jónína Dúadóttir, 15.9.2008 kl. 20:59
Flottust
Birna Dúadóttir, 15.9.2008 kl. 23:02
ég var klukkud um daginn. Thú mátt alveg kíkja á bloggid mitt, held thad hafi verid í sídustu viku. ¨Gaman ad lesa thitt
fyndid ad allir telja sømu sjónvarpsthættina, bædi their sem búa í danmørku, svíthjód og íslandi.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 16.9.2008 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.