Netið datt út hjá mér, komin aftur!
Bólar ekki á barni Er í fýlu!
Flokkur: Bloggar | 27.4.2008 | 10:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Stelpurnar mínar
Gullfallegar myndir
- Only in Iceland Dásamlegar myndir sem Jenni hefur tekið
NA
Bati
- KRIS Félagsskapur fyrrverandi glæpamanna sem vilja lifa heiðarlegur lífi.
Spil
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æts dúllan mín.Það öruggasta í þessum heimi er,að barnið kemur,þegar það kemur
Birna Dúadóttir, 27.4.2008 kl. 13:48
Og það verður annaðhvort strákur eða stelpa Hvort ertu meira í fýlu yfir engu neti eða engu barni ?
Jónína Dúadóttir, 27.4.2008 kl. 14:25
Ja sko barnið vex,en netið ekki
Birna Dúadóttir, 27.4.2008 kl. 18:56
Jónína Dúadóttir, 28.4.2008 kl. 06:00
Þið eruð ekkert smá djúparÉg held þetta verði svona verkalýðsforkólfur sem fæðist 1.maí í miðri kröfugöngunni sem Jóka ætlar örugglega að fara í
Erna Evudóttir, 28.4.2008 kl. 07:05
Við erum djúúúúúpar.....
Jónína Dúadóttir, 28.4.2008 kl. 07:12
Þið eruð ýkt djúpar...ef ég ætti tíkall fyrir hverja manneskju sem hefur tippað á 1. maí væri ég rík núna, en það er bara ekki alveg að passa mér af því að þá er Becca að fara í ferðalag með kórnum yfir daginn og ég þarf að fylgja henni um morguninn og sækja hana um kvöldið og hef þarafleiðandi ekki tíma til að liggja í leti inni á fæðingardeild...
Er í fýlu út af barninu ekki netinu, netið datt nefnilega "óvart" út þegar mér ofbauð hvað hinn helmingurinn minn sat mikið á hverju kvöldi í staðinn fyrir að hjálpa til heima...þarf ég að segja að hann veit ekki enn að ég er búin að setja snúruna í aftur...
PS: Fólk sem segir mér að barnið komi þegar það kemur er á alveg sérstökum lista hjá mér...
Jóhanna Pálmadóttir, 29.4.2008 kl. 11:18
En hvað með fólk sem lofar að það verði annað hvort strákur eða stelpaÁ hvaða lista er það fólk...... Hann fæðist ekkert 1.maí heldur 3.mai
Jónína Dúadóttir, 29.4.2008 kl. 12:23
Það fólk lendir á listanum yfir fólk sem sennilega hefur rétt fyrir sér...hahaha
3. maí er of seint!!! Ídag helst!!!
Jóhanna Pálmadóttir, 29.4.2008 kl. 12:38
Hm... eða í gær miklu frekar
Jónína Dúadóttir, 29.4.2008 kl. 19:29
Ósköp er hún óþolinmóð stelpan
Birna Dúadóttir, 29.4.2008 kl. 21:18
Jamm skilettekki.....Sko það kom nú stundum fyrir að maður hreinlega óskaði þeim inn aftur
Jónína Dúadóttir, 29.4.2008 kl. 22:35
Æjá,svona hálfu ári lengur,eða svo
Birna Dúadóttir, 29.4.2008 kl. 23:00
Til hamingju með dúlluna, elsku Jóka, Andreas, Becca og Natalie
Jónína Dúadóttir, 3.5.2008 kl. 08:57
Ninna, ertu skyggn? 3. maí eins og þú sagðir!!!
Jóhanna Pálmadóttir, 6.5.2008 kl. 12:25
Þó ég slampist nú á eitthvað rétt annað slagið.... nei ég meina auðvitað er ég skyggn Í alvöru Jóka mig dreymdi þessa dagsetningu og setti hana á fæðingu litlu Ninu LáruOg eins og ég sagði mömmu þá tek ég Ninu nafnið svolítið til mín
Jónína Dúadóttir, 6.5.2008 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.