Fann lús í hárinu á dætrum mínum í kvöld, er með það á hreinu að Erna sendi þær í pósti eða gegnum símann!!! Hef aldrei lent í þessu áður og finnst þetta alveg hryllilega ógeðslegt!!!
Gerði góðverk í dag og keypti stærra fiskabúr handa elskunni minni...hann var eins og lítill strákur í nammibúð, búinn að vera að dunda sér við búrið í allan dag og svo bara sitja og horfa og horfa og horfa... Gaman að þessu!
Athugasemdir
Þær semsagt sváfu á sig lúsVelkomin bolla
Birna Dúadóttir, 30.1.2008 kl. 00:11
Oj oj Jóka mín, hvað hefði hún amma Lára sagt núna ?
Gaman að sjá þig hérna elskan, hvar er myndin af þér ?
Jónína Dúadóttir, 30.1.2008 kl. 06:02
Þetta er allt mér að kenna
Erna Evudóttir, 30.1.2008 kl. 06:02
Nú að sjálfsögðu, hverjum öðrum ?
Jónína Dúadóttir, 30.1.2008 kl. 06:10
Áttu nóg af steinolíu
Birna Dúadóttir, 30.1.2008 kl. 11:09
Góðan daginn elsku lúsin mín Hvernig gengur lífið ?
Jónína Dúadóttir, 31.1.2008 kl. 08:24
Æ litla lúsin,er örugglega að hvíla sig eftir faraldurinn
Birna Dúadóttir, 31.1.2008 kl. 12:24
Oj
Jónína Dúadóttir, 31.1.2008 kl. 15:32
Þetta er ekkert Ernu að kenna...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.1.2008 kl. 15:59
Jepp,ef það er ekki hægt að kenna Ernu um,þá er mamma bara næst
Birna Dúadóttir, 1.2.2008 kl. 09:30
Og svo ég ha?
Jónína Dúadóttir, 1.2.2008 kl. 09:37
Pottþétt
Birna Dúadóttir, 1.2.2008 kl. 09:49
Ok
Jónína Dúadóttir, 1.2.2008 kl. 12:29
Lúsin er Ernu að kenna, pottþétt!!!
Jóhanna Pálmadóttir, 3.2.2008 kl. 15:14
Ok ég er sloppin
Jónína Dúadóttir, 3.2.2008 kl. 16:19
Vaknaðu það er kominn bolludagur !
Jónína Dúadóttir, 4.2.2008 kl. 06:59
Vaknaðu, bolludagurinn er búinn !
Jónína Dúadóttir, 7.2.2008 kl. 09:44
Svei mér ef Þyrnirós er ekki bara sofandi
Birna Dúadóttir, 12.2.2008 kl. 10:07
Zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz.....
Jóhanna Pálmadóttir, 12.2.2008 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.