Fór í messu í morgun og presturinn kom 25 mínútum of seint!
Og eins og það væri ekki nóg, þetta var síðasta skiptið sem barnakórinn tróð upp fyrir jól, og þá er krökkunum alltaf boðið uppá djús og kökur, svo er dansað í kringum jólatré og svo fá þau nammipoka...nema hvað, í ár gleymdist að setja upp jólatré!!! Svo í staðinn dönsuðu krakkarnir í kringum...RUT...!!! Það er sko stór og mikil kona, ensk að uppruna og talar þarafleiðandi fyndið bjagaða sænsku...hún stóð þarna með jólaskraut hangandi í hári og á fötum og kerti í sinnhvorri hendinni og svo var dansað í kringum hana!!! Hahahahahahaha!!! Set hérna inn mynd af þessum ósköpum þegar ég tæmi myndavélina næst!!!
Og eins og það væri ekki nóg, þetta var síðasta skiptið sem barnakórinn tróð upp fyrir jól, og þá er krökkunum alltaf boðið uppá djús og kökur, svo er dansað í kringum jólatré og svo fá þau nammipoka...nema hvað, í ár gleymdist að setja upp jólatré!!! Svo í staðinn dönsuðu krakkarnir í kringum...RUT...!!! Það er sko stór og mikil kona, ensk að uppruna og talar þarafleiðandi fyndið bjagaða sænsku...hún stóð þarna með jólaskraut hangandi í hári og á fötum og kerti í sinnhvorri hendinni og svo var dansað í kringum hana!!! Hahahahahahaha!!! Set hérna inn mynd af þessum ósköpum þegar ég tæmi myndavélina næst!!!
Athugasemdir
Presturinn svaf yfir sig og jólatréð mætti ekki Svona eiga kirkjuferðir að vera þá mundi ég mæta oftar
Jónína Dúadóttir, 17.12.2007 kl. 07:10
Góðan daginn ! Er Jólakötturinn búinn að éta þig ?
Jónína Dúadóttir, 19.12.2007 kl. 07:14
Hahaha...góða kvöldið! Nei, maðurinn minn er svo góður að hann keypti jólaföt handa mér!
Jóhanna Pálmadóttir, 19.12.2007 kl. 19:29
Æ dúllan
Birna Dúadóttir, 19.12.2007 kl. 19:43
Gleðileg Jól
Birna Dúadóttir, 24.12.2007 kl. 09:32
Gleðileg jól
Jónína Dúadóttir, 24.12.2007 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.