Samkvæmt kaffiprófinu er ég
Bankakaffi!
..sívinsælt og bráðnauðsynlegt.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?
Bankakaffi! Þú ert harðduglegur og vinnusamur einstaklingur sem mætir fyrstur allra á kontórinn og ferð síðastur heim. Vinnufélagar þínir líta upp til þín og hugsa með sér í hljóði hvaðan þú fáir alla þessa orku. Þeir vita ekki sem er. Þú færð nefnilega allan dugnaðinn úr bankakaffinu góða. Bankakaffi er samheiti fyrir gamla góða uppáhellinginn en dregur nafn sitt af ókeypis kaffi í bönkum. VARÚÐ: Ef bankakaffi fær að standa á brúsanum of lengi verður það súrt. Hmm???Bankakaffi!
..sívinsælt og bráðnauðsynlegt.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?
Athugasemdir
Já já já já ég vissi þetta auðvitað allan tímann
Jónína Dúadóttir, 29.9.2007 kl. 14:00
Þetta er bara helvítis rugl og ekkert satt í þessu!!!!
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.9.2007 kl. 14:06
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.9.2007 kl. 14:06
Hahaha
Jóhanna Pálmadóttir, 29.9.2007 kl. 14:17
Ég er líka Latte........
Jónína Dúadóttir, 29.9.2007 kl. 14:19
Já og ég er ekki einusinni kaffi, heldur svart te, daaaaaaaah
Erna Evudóttir, 29.9.2007 kl. 20:40
Æi náðir þú ekki einu sinni upp á kaffiskalann ?
Jónína Dúadóttir, 29.9.2007 kl. 21:20
Hmm það er eitthvað bogið við þetta hjá mér líka
Birna Dúadóttir, 30.9.2007 kl. 14:34
Elsku tedúsurnar systur mínar
Jónína Dúadóttir, 30.9.2007 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.