5 ár....

Í kvöld eru 5 ár síđan ég steig í land hérna heima eftir dásamlega siglingu međ Arnarfellinu frá Varberg í Svíţjóđ eftir 25 ára fjarvist...

Fullur klefi af farteski, 3 börn og ég...

Og á ţessum 5 árum er ég búin ađ upplifa meira en ég gerđi öll 25 ár í Svíţjóđ...


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband