Fékk rétt í þessu samtal, ég er búin að fá vinnu
Þarna fór sumarfríið mitt fjandans til!!!
Fékk vinnu við símasölu, byrja á miðvikudaginn! Voða gaman þannig, en ætlaði eiginlega að fá smá sumarfrí! Ojæja, hef þá kannski loksins efni á að taka bílpróf!
Athugasemdir
Ertu enn að leggja Eistlendinga í einelti, segir að þeir séu brjálaðir! Hafa þeir gert þér eitthvað?
Erna Evudóttir, 28.5.2007 kl. 17:12
Birnu mundi nú sárna þetta
Jónína Dúadóttir, 28.5.2007 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.